Daglegt brauð eða hvað??

15 Feb

Jæja dagurinn í dag verður merkilegur í minningunni (einn af þessum merkilegu dögum)
Það er nú samt ekki vegna þess að það var messa heilags Valentínusar heldur eignaðist Ásgeir (og þar með moi) lítinn frænda í dag, kl.14:43!!! Stór strákur fæddist Ragnheiði og Gauta; var heilar 16 merkur!! Það er svo gaman þegar lítil börn fæðast, það er næstum eins og jól og afmæli… get ekki beðið 😉 Til hamingju allir!!
Það er einhver heppí-tilfinning í mér núna (fæ hana alltaf um og eftir ammælið mitt) ; það styttist óðum í Færeyjaferðina okkar og tilhlökkunin er mikil þrátt fyrir að ekki sé allt reddí strax – en það reddast eins og alltaf, er það ekki?
Danmörkin er líka smám saman að verða að veruleika… var að ná í umsóknareyðublöðin á netinu. Samt er svo ótalmargt sem þarf að gera áður en við getum stungið af? Hvað gerir maður við alla vinina sem maður skilur eftir á Íslandi?
P.S. Góður pistill hjá henni Tótu sem er með mér í íslenskunni, alveg kominn tími til að klámvæðingin komist í umræðuna…

Auglýsingar

Eitt svar to “Daglegt brauð eða hvað??”

  1. Anonymous febrúar 16, 2005 kl. 13:06 #

    Til hamingju bæði tvö :o)

    Þið verðið bara passa að vera í kaupmannahöfn svo það sé auðvelt að koma til ykkar!!! Þá fáið þið engann fyrir fyrir heimsóknum!!
    Kv, Hilla

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out / Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out / Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out / Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out / Breyta )

Tengist við %s

%d bloggurum líkar þetta: