BÚIN-BÚIN-BÚIN!!!

26 Maí

Það var himinsæl stúlkukind sem arkaði á háum hælum, sumarpilsi og blómabol á skrifstofu hugvísindadeildar í Nýja-Garði 2 mínútur fyrir 3 í dag. Sólin skein í heiði og í höndunum hafði hún glóðvolga BA-ritgerð, sem var nýkomin úr bindingu í Samskiptum á Hverfisgötu. Hafði hún brunað bæinn þveran og endilangan til að prenta og binda og allt og nú var komið að skilunum. Neinei, „skrifstofa hugvísindadeildar lokuð vegna veikinda.“ En hún lét ekki hugfallast heldur tölti með eitt eintak til leiðbeinanda síns í Árnagarði sem fullvissaði hana um að það væri nú allt í lagi að skilja bara ritgerðina eftir í hólfinu. Svo það gerði hún. Þvílíkur léttir. Nú situr hún í vinnunni en vill helst bara vera heima að strjúka ritgerðinni, því hún er svo fín!!!

Auglýsingar

Eitt svar to “BÚIN-BÚIN-BÚIN!!!”

  1. Hilla maí 28, 2005 kl. 13:13 #

    Til hamingju!!!

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

w

Tengist við %s

%d bloggurum líkar þetta: