Skrýtið þetta frí!

28 Maí

Ég held ég kunni ekki að vera í fríi, er gjörsamlega búin á því eftir þennan dag. Ætlaði að gera hundrað milljón hluti; dekra við mig og baka og þvo og allt en endaði á því að hjóla um allan bæ með poka og pinkla og taka til í geisladiskunum mínum!! Eldaði svo með Ásgeiri og er bara alvega að leka niður…
-eftir stutt föndur komst ég hins vegar að því að uppáhaldslitirnir mínir eru blár og gulur… gaman að því!!!

Eitt svar til “Skrýtið þetta frí!”

  1. Hilla maí 28, 2005 kl. 13:14 #

    Já ég er allveg sammál það er hálf undarlegt að vera í fríi einhvern vegin gerir maður allt annað en maður ætlaði sér!

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s

%d bloggurum líkar þetta: