Dull veður

12 Júl

Agalega verður maður eitthvað þreyttur í svona veðri… Er í vinnunni og er ekki alveg að meika þetta, sossum allt í lagi að hafa svona veður þegar maður þarf að sitja inni yfir tölvu. En svona til lengdar er þetta ansi slappt, það haustar snemma að. Við bíðum annars spennt eftir að geta farið að undirrita kaupsamninginn… þetta verður ekki að raunveruleika fyrr en þá!! Þá verðum við fasteignaeigendur. Verð þó að viðurkenna að það fór dálítið um mig eftir umfjöllunina um að fasteignamarkaðurinn væri að fara að hrynja… fékk svoldið í magann yfir að við værum kannski að gera einhverja bölvaða vitleysu að vera að kaupa núna. En ég meina, það er ekki hægt að bjóða fólki endalaust að leigja á þessum prís í Reykjavík… svo ég tali nú ekki um að við erum búin að leigja ÞRJÁR íbúðir á jafnmörgum árum… kominn tími á okkar eigin, held ég.

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s

%d bloggurum líkar þetta: