23 Ágú

Alveg uppgefin… mig langar heim að kúra!
Sé rúmið mitt í hillingum, mjúka sæng og langar bara að leggja mann – eins og Salómon í Stellu…
Kláraði að þrífa Langó í gær og fékk stormsveipinn hana Helgu og tengdó með mér… Þær voru nú alveg frábærar og kann ég þeim miklar og góðar þakkir fyrir.
Mikið hlakka ég til þegar fer að hægjast um allt þetta íbúðastúss og maður getur farið að hvíla sig, það var alla vega það sem ég átti að gera í sumar, samkvæmt læknisráði. Ehemm, ég hef nú ekki mikið farið eftir því…

Auglýsingar

Eitt svar to “”

 1. Emilía september 1, 2005 kl. 04:43 #

  hæ sæta!!

  og til hamingju með að vera hætt að vinna!!! íhaaa.. hehe

  hefuru eitthvað hitt Evu? endilega vera dugleg að blogga..

  heyrúmst síðar venan kæra..
  þín vinkona Emilía

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

w

Tengist við %s

%d bloggurum líkar þetta: