Er ekki boðið…

4 Sep

Það er ýmislegt sem maður vildi nú síður hafa í lífinu en verður að sætta sig við:
1. Ómagi sem virðist ekkert vera að hjaðna heldur vaknaði af væru blundi og lætur mig ekki í friði, helv… andsk…
2. Óuppfærður ráder sem er samt bara 1 árs gamall en er strax orðinn úreltur, vildi sleppa við það og hafa internet sem virkaði heima hjá mér, for crying out loud!
3. Ákveðið borðstofuborð sem er í sjálfu sér ágætt en á eftir að slípa og leysa málningarhúð af sem ég vildi helst sleppa við.
4. Þegar vaktirnar á DV dragast á langinn. Eigum að vera búin kl. 21 en oftar en ekki kemst ég ekki út úr húsi fyrr en um eða eftir 10. AAaaarrrgg!!! Vildi alveg sleppa við það en get lítið gert í því – ekki er ég blaðamaður, því miður!!!
5. Gæti nú líka alveg lifað án þessara raunveruleikaþátta, hversu hliðholl ég hef verið þeim í fortíðinni þá eru þessir nýju íslensku þættir sem eiga að fara að byrja núna í haust kornið sem fyllir mælinn. Neyðist kannski bara til að hætta að horfa á sjónvarp til að forðast þá!!!

2 svör til “Er ekki boðið…”

  1. Rosie G. september 5, 2005 kl. 22:59 #

    Pant vinna í lottói…

  2. Hilla september 6, 2005 kl. 13:26 #

    Segi nú bara hvað eru íslendignar að spá með þessa raunveruleika þætti???–>

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s

%d bloggurum líkar þetta: