22 Nóv

Bloggerinn hefur verið að stríða mér undanfarið – stal af mér heilli ritgerð í gær um nýja útgáfu af Hjálpum þeim
– kannski var hún ekkert góð og þið sluppuð þannig við vandræðalegt augnablik, hvað veit ég?
Annars er ég barasta að læra… og jú, ég bakaði kanilsnúða í gær. Fátt betra í skammdeginu en heitir kanilsnúðar…
Nú á ég eftir eina ritgerð og þá verður smá púst áður en prófin byrja… sennilegast byrja ég á nýja lyfinu einhvern tímann bráðum og þá verður stuð, eða ekki…
Ég mæli hins vegar með tvennu í dag: Nýju útgáfunni af Hjálpum þeim sem gefur hinni ekkert eftir (hápunktar: Páll Óskar, Bubbi, brassband og pípuorgelið í Hallgrímskirkju)
Hitt eru þættir sem við fengum lánaða og heita League of Gentlemen. Breskur húmor í svartara lagi og svoldið subbó en ákaflega fyndnir! Allir að sjá þá!
Yfir og út…

Auglýsingar

Eitt svar to “”

  1. Brynja desember 1, 2005 kl. 14:15 #

    setti tengil á þig til þess að þú myndir kannski fara að skrifa oftar… það má ekki vera latur blaðamaður…

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

w

Tengist við %s

%d bloggurum líkar þetta: