Lítil hryllingsbúð

27 Mar


Ofsalega er persónan Auður í Litlu hryllingsbúðinni tragíkómísk. Að vera ógurlega sátt við að enda lífið í maga plöntu því þannig verður hún þar sem allt grær. Ég var þó ekki par hrifin af hinni ungu og óreyndu leikkonu sem túlkaði hana í uppfærslu LA á verkinu. Við sáum það á laugardaginn var. Mér fannst eiginlega allir aðrir frábærir að undanskilinni Andreu Gylfa sem átti sýninguna beisiklí. Já, hún sló algerlega í gegn. Hefði sennilega ekki gert það fyrir 20 árum þegar Todmobile var upp á sitt besta en með þroska og þjálfun og kannski einhverju fleiru (!) varð útkoman stórfengleg hjá henni. Auðvitað á kona að syngja plöntuna, en ekki hver????

Auglýsingar

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out / Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out / Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out / Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out / Breyta )

Tengist við %s

%d bloggurum líkar þetta: