Skólahorror af verstu sort

10 Maí

Er búin að vera í panikki síðan á hádegi í gær. Ástæðan: helv. sjónvarpsverkefnið!! Við eigum að skila fullbúinni frétt og handriti á mánudag. En kameruna og klippitölvuna þurfum við að panta og höfum bara í einn dag hvort. Jújú, það gekk alveg vel að taka og finna myndefni, hef nú gert það nokkrum sinnum áður. EN þegar kom að klippidótinu var ég alveg ren. Við fengum ca. 10 mínútna kennslu hvernig við áttum að taka efnið inn á tölvuna af kamerunni og setja klippin niður á sequence. Í ofanálag er þetta svo Apple-tölva.
Ég lenti auðvitað í veseni (týpískt ég, nýkomin heim úr ljúfri Lundúnaferð) og var nærri búin að þurrka út verkefni samnemendanna for good!! – engar áhyggjur, það verður hægt að bjarga því – Ég gat tekið efnið inn, ekki búið til mína eigin möppu, ekki klippt þetta almennilega. Á tímabili týndi ég meira að segja örinni!!!!
En guði sé lof og dýrð, þá er þessu lokið núna. Þarf að skila klippitölvunni á morgun sem og prófarkalestursverkefni! Annars er ég bara að dunda mér við að skoða myndir frá London:

Auglýsingar

4 svör to “Skólahorror af verstu sort”

 1. Guðrún maí 10, 2006 kl. 18:52 #

  Hæ Eyrún!
  Var víst bara að plata þegar ég sagði að þú blo0ggaðir sjaldan… það er víst langt síðan ég kíkti við… þá er ég „komin út úr skápnum“ 😉

  Guðrún Rúts

 2. Emman maí 12, 2006 kl. 14:14 #

  hæ gell.. gott það gengur betur.. Apple er sko ekki svona slæmt.. maður þarf bara aðeins á læra á hana.. 😀

 3. Hilla maí 14, 2006 kl. 11:42 #

  Hint: Hringja í Maríu þegar maður lendir í svona vandræðum!

 4. Rosie G. maí 14, 2006 kl. 19:52 #

  Hey… ég vil fá að sjá London myndir!–>

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

w

Tengist við %s

%d bloggurum líkar þetta: