106. Stuldur á lífsreynsluyfirlýsingum

30 Maí

Hef séð þetta á svo mörgum bloggum og stal því af einu þeirra til að prófa: Er ég lífsreynd manneskja? Niðurstaðan er svohljóðandi:

Ég hef
( ) klesst bíl vinar/vinkonu (klessti hins vegar bíl foreldranna)
( ) stolið bíl (foreldranna)
(x) verið ástfangin/n
( ) verið sagt upp af kærasta/kærustu
( ) verið rekin/n (munaði litlu nú á dögunum þegar DV tók til hjá sér)
( ) lent í slagsmálum (kann ekki að slást)
(x) læðst út meðan þú bjóst ennþá heima hjá foreldrunum
(x) haft tilfinningar til einhvers sem endurgalt þær ekki
( ) verið handtekin/n
( ) farið á blint stefnumót (og ætla ekki að taka þátt í slíku)
(x) logið að vini/vinkonu
(x) skrópað í skólanum
(x) horft á einhvern deyja (vann jú á elliheimilum)
( ) farið til Kanada
( ) farið til Mexico
(x) ferðast í flugvél
( ) kveikt í þér viljandi
( ) borðað sushi (men, langar það geðveikt samt)
( ) farið á sjóskíði
(x) farið á skíði (sem sagt í snjó)
( ) hitt einhvern sem þú kynntist á internetinu
(x) farið á tónleika
(x) tekið verkjalyf
(x) elskar einhvern eða saknar einhvers akkurat núna
(x) legið á bakinu úti og horft á skýin (nokkuð sem ég gerði daglega, ef ég hefði tíma)
(x) búið til snjóengil (þegar það snjóaði á Íslandi)
(x) haldið kaffiboð (love it)
(x) flogið flugdreka (gerði það um daginn með Ásgeiri, Árna og Tinnu í Hveragerði)
(x) byggt sandkastala (var í 2.sæti í sandkastalakeppni með Rósu vinkonu á Rauðasandi þarna um árið)
(x) hoppað í pollum
(x) farið í "tískuleik" (dress up)
(x) hoppað í laufblaðahrúgu
(x) rennt þér á sleða
(x) svindlað í leik (aðallega í köplum, samt aldrei í badminton)
(x) verið einmana
(x) sofnað í vinnunni/skólanum (ehemm…)
(x) notað falsað skilríki (hefði nú sennilega ekki þurft þess, er ákaflega fullorðinsleg)
(x) horft á sólarlagið
(x) fundið jarðskjálfta
(x) sofið undir berum himni
(x) verið kitluð/kitlaður
( ) verið rænd/rændur (gerð tilraun til þess)
(x) verið misskilin/n
(x) klappað hreindýri/geit/kengúru (ok, hvers konar flokkun er þetta??)
(x) farið yfir á rauðu ljósi/virt stöðvunaskyldu að vettugi (óvart, löggan var 1.bíll á ljósunum)
( ) verið rekin/n eða vísað úr skóla
( x) lent í bílslysi (þegar ég klessti bílinn)
( ) verið með spangir/góm (blessuð vertu, ég var með þetta allt saman)
(x) liðið eins og þú passaðir ekki inn í/þriðja hjól undir vagni
(x) borðað lítra af ís á einu kvöldi (held það örugglega, þannig að ég krossa til öryggis)
(x) fengið deja vu
(x) fengið deja vu – vá held við höfum öll fengið það núna!!
(x) dansað í tunglskininu
(x) fundist þú líta vel út
( ) verið vitni að glæp
(x) efast um að hjartað segði þér rétt til
(x) verið gagntekin/n af post-it miðum (þið vitið – þessum gulu) (tók slíkt tímabil)
(x) leikið þér berfætt/ur í drullunni
(x) verið týnd/ur
(x) synt í sjónum
( ) fundist þú vera að deyja (er með ómaga, sjáðu til)
(x) grátið þig í svefn
(x) farið í löggu og bófa leik
(x) litað nýlega með vaxlitum (voða gaman)
(x) sungið í karaókí
(x) borgað fyrir máltíð eingöngu með smápeningum (við erum að tala um krónur, fimmkalla og tíkalla hérna)
(x) gert eitthvað sem þú lofaðir sjálfri/sjálfum þér að gera ekki
(x) hringt símahrekk
(x) hlegið þannig að gosið frussaðist út um nefið á þér
(x) stungið út tungunni til að ná snjókorni
(x) dansað í rigningunni
( ) skrifað bréf til jólasveinsins (þessir íslensku eru ekki læsir)
( ) verið kysst/ur undir mistilteini (neita að taka þátt í svoleiðis ameríkusiðum)
(x) horft á sólarupprásina með einhverjum sem þér þykir vænt um
(x) blásið sápukúlur
(x) kveikt bál á ströndinni
( ) komið óboðin/n í partý
( ) verið beðin/n um að yfirgefa partýið sem þú komst óboðin/n í
(x) farið á rúlluskauta/línuskauta
(x) hefur einhver óska þinna ræst (mjög sennilegt)
( ) farið í fallhlífastökk
( ) hefur einhver haldið óvænt boð fyrir þig
(x) pissað úti

Niðurstaðan: Sæmilega lífsreynd. Mikið er ég fegin. Fjúff!

Auglýsingar

Eitt svar to “106. Stuldur á lífsreynsluyfirlýsingum”

  1. Rosie G. maí 30, 2006 kl. 14:53 #

    Sjetturinn ég þarf að setja þetta á mitt blogg!!!

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out / Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out / Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out / Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out / Breyta )

Tengist við %s

%d bloggurum líkar þetta: