111. Leiðist

7 Jún

Voðalega lítið að gera í vinnunni… ýmis formsatriði sem þarf að ganga frá. Svo er fólk bara alls ekki nógu duglegt að svara tölvupósti, já ég verð bara að segja það…

Þetta hef ég verið að hlusta á í tónhlöðunni minni: (listi valinn af handahófi)
1. Hamrahlíðarkórinn – Út á djúpið hann Oddur dró
2. Spilverk þjóðanna – Miss you
3. 90´s lag – Truth, Beauty and A Picture of You
4. Megas – Reykjavíkurnætur
5. Cypress Hill – Insane In the Brain
6. Rufus – Eighties Coming Back
7. Bergþóra Árnadóttir – Vögguvísa
8. Cat Stevens – Here Comes My Baby
9. Helena Eyjólfsdóttir – Bewitched, Bothered and Bewildered
10. Suede – Saturday Night
11. Procol Harum – A Whiter Shade of Pale
12. The Mamas & the Papas – California Dreamin´
13. Hamrahlíðarkórinn – Blástjarnan þó skarti skær
14. Dexy´s Midnight Run… – Come On Eileen
15. Green Day – When I Come Around

… og ég sem hélt að ég væri með alltof mikið af íslenskri tónlist í tækinu!!

Fyrirbæri dagsins: Ætla að vera öfga neikvæð og segja Uglan hjá HÍ. Ástæðan er sú að ég á enn eftir að fá tvær einkunnir og í dag er ALLRA ALLRA síðasti dagur til að skila einkunnum fyrir ALLA!!! Ekki að fíla kennarann minn núna!

Eitt svar til “111. Leiðist”

  1. Brynja júní 8, 2006 kl. 21:11 #

    i hear you sistah. af gefnu tilefni vil ég nefna að næsta skref er að senda ólafi harðar bréf um þennan hvimleiða vanda. ég hef nú þegar sent á kennara vor við litlar* undirtektir og veit að prófessorinn hefur líka fengið emil

    *lesist: engar

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s

%d bloggurum líkar þetta: