117.færsla

14 Jún

Innihaldið í veskinu mínu: (já, ég veit, ég hef of mikinn tíma í vinnunni til að dunda mér)

 • Krúttlegt kort frá kærastanum í tilefni 5 ára afmælisins um daginn
 • Gleraugnaafþurrkunarklútur með mynd af Íslandi
 • Kvittanir
 • ISIC-kort
 • Bókasafnskort í Kópavogi og Reykjavík
 • Fjölnota lyfseðill
 • Útrunnið afsláttarkort frá Tryggingastofnun
 • Gleraugnarecept – sem ég held að sé úrelt
 • Inneignarnótur í Húsgagnahöllinni og 66°N
 • Debetkort og visakort
 • Ökuskírteini
 • Sundkort í Kópavogslaug
 • Nokkur afsláttarkort; Kaupás, Húsasmiðjan, Hans Petersen, FS kaffistofur, Videoheimar, Te og Kaffi,
 • Klippikort hjá Íþróttahúsi Háskólans
 • Ljósritunarkort á Bókhlöðu

Fyrirbæri dagsins: Nýja saumavélin hennar mömmu á heiðurinn að þessu sinni. Ef það væri ekki fyrir hana (og auðvitað mömmu) ætti ég ekki fernar nýstyttar, og fyrir vikið eins og nýjar, gallabuxur!! Mikið er ég ánægð!!

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s

%d bloggurum líkar þetta: