128. Fyndið

13 Júl

Ofsalega getur sumt verið fyndið svona seinnipart dags:

Allir krakkarnir bökuðu piparkökur nema Gvendur, hann hafði engar hendur.

Allir krakkarnir voru englar nema Patti, hann var skratti.

Allir krakkarnir lifðu af slysið nema Eyrún, vonandi deyr´ún (compliments to Gulli)

… og það allra besta:

Allir krakkarnir bjuggu til ljóð nema Jónas, hann kunni ekki að ríma!

Auglýsingar

2 svör to “128. Fyndið”

  1. Rosie G. júlí 14, 2006 kl. 19:04 #

    Ég hef grenjað úr hlátri yfir svona rími…

    (veit ekki hvort ég get notað html í þessu eða ekki, sjáum til…)

    Allir strákarnir dönsuðu við stelpur nema Ágúst, hann dansaði við strákúst…

  2. Rosie G. júlí 14, 2006 kl. 19:05 #

    …þetta átti að fylgja með semsagt

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

w

Tengist við %s

%d bloggurum líkar þetta: