169. Ljóðahornið

7 Feb

Óútgefið efni – Guðjón Rúdolf

Við erum eins og ljóð eftir algjöran byrjanda,
það er innra ósamræmi,
hrynjandin brokkgeng,
þannig er ást okkar og endar ofan í skúffu.

Auglýsingar

6 svör to “169. Ljóðahornið”

 1. Sigurrós febrúar 9, 2007 kl. 17:54 #

  hey, er þetta ekki gaurinn sem við vorum alltaf að hlusta á í Færeyjum? Hvernig er aftur lagið?

 2. Hilla febrúar 12, 2007 kl. 17:00 #

  Hey ég er lika með ljóðahorn!

 3. Ragnheiður febrúar 12, 2007 kl. 17:43 #

  Til hamingju með afmælið.
  Knús og kram frá okkur í Huldugilinu.

 4. Emma febrúar 12, 2007 kl. 21:21 #

  Til hamingju með stórafmælið!! vildi að ég gæti mætt í veisluna.. kannski seinna.. 😀

  eigðu rosa góðan dag og yndislegt kvöld 😀
  knús..

 5. María Björk febrúar 13, 2007 kl. 21:40 #

  jii en fyndið að lesa þetta.
  Við þyrftum að hittast og halda upp á tveggja ára afmæli Færeyjarferðarinnar!

 6. Frosti febrúar 14, 2007 kl. 21:00 #

  Hæ!
  Heyrðu jú hún mamma sá korti og ég ætla að leyfa henni að kíkja aðeins á fös. Já og til hamingju með afmælið um daginn!! 🙂

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

w

Tengist við %s

%d bloggurum líkar þetta: