176. Ekki góðar fréttir

20 Mar

Búin að týna glórunni. Hún er einhvers staðar í draslinu heima, sennilega við hliðina á dugnaðinum og samviskuseminni og ofan á afslöppuninni og hreyfigetunni.
Allt sem eftir er og verður fram til 4. maí er stress og streita, kvíði og svefnleysi.

Blogga aftur þegar ég næ að tjasla mér saman og finna á mér hausinn.

Auglýsingar

3 svör to “176. Ekki góðar fréttir”

 1. Þóra frænka mars 23, 2007 kl. 14:24 #

  Sæl frænka
  Slæmt að heyra að glóran er týnd. Mæli með tvennu við þessu, 1) vortónleikum Fílharmóníunnar 1.eða 3.apríl, lofa mjööög flottum tónleikum (og veistu, ég er bara hrokkin í sóprangírinn, kominn þarna upp í hæðirnar – og ég sem velti fyrir mér að hætta…), 2) göngutúr „i det grønne“, þú gætir jafnvel tínt nýja glóru einhvers staðar (mátt bara ekki týna þeirri).
  Sjáumst á tónleikunum
  kv. Þóra frænka

 2. Eysteinn apríl 5, 2007 kl. 18:38 #

  Hæ hæ. Ég sá að þú skrifaðir smá gagnrýni á íslensku kvikmyndina Gilitrut. Er þetta plakat myndarinnar sem þú ert með í greininni. Er að búa til gagnasafn af plakötum íslenskra kvikmynda. Hvar fannstu eintak af myndinni. Ég hefði mikinn áhuga á að sjá hana. Endilega hafðu samband við mig á heimasíðunni minni steinninn.is Takk

 3. Biggi apríl 25, 2007 kl. 00:39 #

  Þú mátt fá glóruna mína. Ekki að það hjálpi þér mikið en þú yrðir ekki glórulaus. En fólk er alltaf að segja að ég hlýt að hafa tapað glórunni. Þú ert kannski með hana. Ef svo er þá langar mig að fá hana aftur

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

w

Tengist við %s

%d bloggurum líkar þetta: