180. Eurovision-vikan

7 Maí

Þá er Júróvikan hafin. Mikill spenningur í loftinu… get ekki beðið eftir fimmtudeginum. Væri alveg til í að vera þarna úti með íslenska hópnum, hanga og horfa á keppendur æfa sig. Frekar en að hanga hérna heima. Af hverju gerði ég ekki frekar sjónvarpsþátt um Eurovision??

Júróskúbb dagsins: Á næsta ári eiga undankeppnirnar að verða tvær (lesist: þrjú Júrókvöld, jibbí!) svo að keppendurnir sem hafa verið fastir í undankeppninni, já eins og við Íslendingar, eigi meiri séns á að komast áfram.

Endilega skoðið þessa síðu. Hægt að fylgjast með fréttum, skoða keppendur og lögin og margt fleira, heyri ég Eurovision-murchendice?? 🙂

Auglýsingar

2 svör to “180. Eurovision-vikan”

  1. EyLó maí 7, 2007 kl. 19:31 #

    En skemmtilegt 🙂 Ég er líka með svona Euro-fiðring núna *híhí*.

  2. Hilla maí 8, 2007 kl. 09:11 #

    Þrjú júrókvöld! Snilld 🙂

    Ég er skammarlega lítið búin að fygljast með í ár….

    Hlakka geggjað til á fimmtudaginn 🙂

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

w

Tengist við %s

%d bloggurum líkar þetta: