218. Jólalag dagsins – 19 dagar til jóla

5 Des

5. jólalag
Jólaklukkur (Klukknahreim)
lag og texti: Amerískt þjóðlag/Loftur Guðmundsson
– finnst þetta sérstaklega skemmtilegt í útgáfu Hauks Morthens með Hammond-orgelinu.

Klukknahreim, klukknahreim hljóma’ um fjöll og fell,
klukknahreim, klukknahreim ber á bláskinssvell.
Stjarnan mín, stjarnan þín stafar geislum’ um hjarn.
Gaman er að geta’ um jól glaðst sem lítið barn.

Þótt ei sjái sól sveipar jarðarból,
hug og hjarta manns heilög birta’ um jól.
Mjöllin heið og hrein hylur laut og stein.
Á labbi má þar löngum sjá lítinn jólasvein.

Komið, komið með í kringum jólatréð.
Aldrei hef ég eins augnaljóma séð.
Björn fær hlaupahjól, Halla nýjan kjól,
Sigga brúðu sína við, syngur „Heims um ból“.

thjodminjasafnid-2006-21.jpg

Auglýsingar

Eitt svar to “218. Jólalag dagsins – 19 dagar til jóla”

  1. Hilla desember 5, 2007 kl. 11:40 #

    góð mynd!

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

w

Tengist við %s

%d bloggurum líkar þetta: