234. Jólalag dagsins – 3 dagar til jóla

21 Des

21. jólalag
Það aldin út er sprungið (Þýskur höf. ók. / Matthías Jochumsson)

– kirkjulegast af öllum jólalögum
… textinn vafðist fyrir mér þegar ég var yngri, eins og örugglega mörgum.
Frekar skrítið að ímynda sér Jesú sem epli eða mandarínu 😉

Það aldin út er sprungið
og ilmar sólu mót,
sem fyrr var fagurt sungið
af fríðri Jesse rót.
Og blómstrið það á þrótt
að veita vor og yndi
um vetrar miðja nótt.

Þú ljúfa liljurósin,
sem lífgar helið kalt
og kveikir kærleiksljósin
og krýnir lífið allt.
Ó, Guð og maður, greið
oss veg frá öllu illu
svo yfirvinnum deyð.

5934gospel-choir-of-angels-posters.jpg

Auglýsingar

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

w

Tengist við %s

%d bloggurum líkar þetta: