249. Nördafærsla

18 Apr

Nú er ég byrjuð að lesa ævisöguna hennar Julie Andrews sem ég hef satt að segja beðið með nokkurri óþreyju. Mest finnst mér gaman að lesa um söngkennsluna sem hún fékk í æsku. Hún var mjög ung þegar foreldrarnir uppgötvuðu hversu þroskaða rödd hún hafði. 9 ára gömul var hún farin að ráða við mjög flóknar tæknilegar aríur og gat glissað upp um 2-3 áttundir áreynslulaust.
Fyrir okkur sem þekkjum eitthvað til söngs er líka gaman að vita að Julie var hálfpartinn bannað að syngja með brjóst-tón þegar hún var yngri og hún söng með höfuð-tón þangað til hún fór að syngja í söngleikjum á efri árum. Kannski er þarna komin skýring á því hversu hreinn og bjartur hljómur var í rödd hennar alla tíð!

Auglýsingar

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out / Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out / Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out / Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out / Breyta )

Tengist við %s

%d bloggurum líkar þetta: