257. Sumarleti

15 Júl

Ég viðurkenni fúslega að ég hef verið ákaflega léleg að blogga undanfarið.
Bloggið er í lægð, sem það hefur ekki verið venjulega á sumrin… veit ekki af hverju þetta sumar er öðruvísi en önnur…
Ástæðan gæti verið sú að framtakssemin er ekki að drepa okkur hjúin þessa dagana. Við verjum mestum tíma á baðherberginu, þ.e.a.s. að flísaleggja það í hólf og gólf, mála o.s.frv.
Þegar þessu lýkur förum við svo í sumarfrí. Stefnan verður tekin austur, eins langt og fjárhagurinn leyfir sökum okurs á bensíni. En við borðum þá bara núðlur til að spara pening.

Get ekki beðið eftir að komast í sumarfrí!

Auglýsingar

2 svör to “257. Sumarleti”

  1. Ragnheiður júlí 15, 2008 kl. 17:03 #

    Æi já, það er eitthvað við þetta sumar sem gerir það að verkum að maður er latari en önnur sumur. Núna er ég á seinni vikunni minni í sumarfríi og get ekki beðið eftir að komast aftur í vinnuna til að fá lífið í smá rútínu og þá fer vonandi þetta slen líka.
    Kveðja úr Lækjaberginu

  2. Eyrún júlí 16, 2008 kl. 15:22 #

    Hehehe þú mátt nú alveg vera í sleni, þú ert í sumarfríi! Ég ætla nú að leyfa mér það þegar þar að kemur! 😉

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

w

Tengist við %s

%d bloggurum líkar þetta: