266. Dagligdags – 1.hluti

9 Sep

Núna er lífið prófarkalestur, þvílík törn þessa dagana.

Hér sit ég alla daga og langt fram á nætur, les yfir gáfulega texta hjá upprennandi (og orðnum) fræðingum og fræðimönnum, allt saman ákaflega gefandi… sérstaklega kl. 03 á nóttunni.

Þá kemur fíni hraðsuðuketillinn minn að góðum notum. Í honum get ég lagað sallafínt te úr fínu baukunum mínum og haldið mér vakandi (og rólegri) um stund. Hérna er hann einmitt að vinna hörðum höndum.

Ég fann aðra ævisögu Julie Andrews á Borgarbókasafninu í gær, (sbr. færslur 245 og 246) var ekki lengi að grípa hana með mér. Hún stóð bara í hillunni og beið eftir mér þessi elska. Verð að passa að spara hana, var alltof fljót með hina…

Auglýsingar

Eitt svar to “266. Dagligdags – 1.hluti”

  1. Helag september 10, 2008 kl. 09:06 #

    Arkaðu nú ekki yfir þig, mín kæra.
    Passaðu þig líka á að ofgera þér ekki í tedrykkjunni. Góð regla að hætta þegar það byrjar að gutla í manni þegar maður hreyfir sig.

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

w

Tengist við %s

%d bloggurum líkar þetta: