269. Dagligdags – 4. hluti

13 Sep

Þegar ég fór á bókasafnið í gær rakst ég á þessa fínu list á vegg við bílastæðin, dáldið flott.

Mér fannst ég vera fín og sæt í gær, tilvalið að deila því með ykkur. Tek það fram að ég er sannarlega ekki alltaf með sætuna og hvað þá þegar maður þarf að vera „mjög snyrtilegur“ í vinnunni, ég átti ekki einu sinni fínar buxur áður en ég byrjaði hérna!

Að lokum ein falleg morgunmynd af Viðey. Hef enduruppgötvað þennan fallega stað eftir að vinnan flutti og nú keyri ég hérna fram hjá á hverjum morgni. Takið eftir fallegu og löngu skuggunum í Esjunni.

Auglýsingar

3 svör to “269. Dagligdags – 4. hluti”

 1. Hlíf september 13, 2008 kl. 23:26 #

  æðislegur kjóll

 2. Helag september 15, 2008 kl. 08:30 #

  Þú ert agalega fín þarna!

 3. Ingibjörg Marta september 15, 2008 kl. 10:41 #

  Ofsalega öfunda ég þig vegna útsýnisins út um gluggann þinn. Væri sko alveg til í bara bút af því í staðinn fyrir húsvegginn sem er fyrir framan minn glugga. Skil sko alveg símavandann, var í honum lengi sjálf og gerði einmitt svipaðan miða….. það virkar.
  kv.
  IMB

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out / Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out / Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out / Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out / Breyta )

Tengist við %s

%d bloggurum líkar þetta: