276. Dagligdags – 10. hluti

20 Sep

Hef undanfarið verið að reyna að yfirvinna lofthræðsluna sem mér virðist eðlislæg. Ég er í því sem kallast hugræn atferlismeðferð.
Helginni ætla ég að verja við það að „æfa“ mig, þ.e.a.s. fara á staði sem hræða mig og komast eins hátt og mögulegt er fyrir mig. Komst t.d. alla leið upp á topp í Perlunni á miðvikudaginn og gat gengið hringinn efst uppi meðfram handriðinu. Eitthvað sem hefði verið ómögulegt ef ég hefði ekki lært ákveðna tækni við þessar aðstæður…

Læt fylgja hér með mynd frá Látrabjargi þar sem hæðin var alveg að drepa mig.

Auglýsingar

3 svör to “276. Dagligdags – 10. hluti”

  1. Diljá september 20, 2008 kl. 09:10 #

    úff ég held nú að þessi hæð drepi alla!

  2. Helga september 22, 2008 kl. 08:16 #

    Dugleg stelpa!

  3. Rósa september 23, 2008 kl. 00:45 #

    Úff ég fæ bara illt í rófubeinið og verður ómótt…

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out / Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out / Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out / Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out / Breyta )

Tengist við %s

%d bloggurum líkar þetta: