284. Dagligdags – 18. hluti

30 Sep

Ég fór á Borgarbókasafnið í Grófarhúsi áðan til að taka nokkra geisladiska að láni. Mæli með því að fara þangað; mikið úrval og svo kostar það ekki neitt! Sparnaður í kreppunni!

Eftir að hafa tekið diskana að láni kíkti ég upp á 6. hæðina þar sem Ljósmyndasafn Íslands er. Þar eru yfirleitt áhugaverðar sýningar og útsýnið af 6. hæðinni er ekkert slæmt:

Mér fannst líka dálítið skondið að sjá allt í einu gamla Zimsen-húsið, sem var einu sinni blátt og hýsti skransölu beint á móti stoppistöðinni við Lækjartorg, nýuppgert og á nýjum stað við hliðina á Grillhúsinu.

Auglýsingar

Eitt svar to “284. Dagligdags – 18. hluti”

  1. Helga október 1, 2008 kl. 08:22 #

    Mikið er þetta fín mynd hjá þér! Fór annars líka á safnið í gær – hlöðuna þ.e.a.s. Tók út ógrynni af ljóðabókum og ætla nú að hella mér í ljóðalestur.

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out / Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out / Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out / Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out / Breyta )

Tengist við %s

%d bloggurum líkar þetta: