288. Dagligdags – 22. hluti

5 Okt

Jahá, enn önnur helgin búin. Fór í skemmtilegt matarboð/afmæli í gærkvöldi og sofnaði seint og vaknaði seint. Sannkallaður sunnudagur í dag, með tilheyrandi IKEA-ferðum og fleiru… rétt eins og vísitölu Íslendingurinn. Getið þið sagt mér hvers vegna verslunarmannahelgin er eitthvað öðruvísi en aðrar helgar hérna? Eru ekki allar helgar orðnar „verslunar“helgar??!!! Yfirfullt í nýju Korputorgi og fólk keppist við að eyða aurunum eins hratt og hægt er… úff púff

Læt fylgja hérna artí-fartí myndir sem ég tók um daginn. Þær eru nú bara teknar í stigagangi en meiri listamenn en ég gætu hins vegar séð í þeim tákn um ringulreið og þverhnípið sem blasir við íslensku þjóðarsálinni þessa dagana … eða eitthvað í þeim dúr.

Auglýsingar

3 svör to “288. Dagligdags – 22. hluti”

  1. Helga október 6, 2008 kl. 11:29 #

    Þorir þú upp og niður þennan stiga?

  2. Eyrún október 6, 2008 kl. 11:38 #

    Iss piss, no prob *sagt með yfirlætishreim af veraldarvanri konu*

  3. Rósa október 7, 2008 kl. 12:35 #

    Það er greinilegt að lofthræðslunámskeiðið hefur borgað sig!

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

w

Tengist við %s

%d bloggurum líkar þetta: