291. Dagligdags – 25. hluti

10 Okt

Á miðvikudaginn fór ég í reglubundna lyfjagjöf. Fer alltaf á tveggja mánaða fresti og sit í klukkutíma á meðan lyfið pumpast inn í æðarnar. Þetta er nú rólegheitastund, maður situr og les kannski í bók og slappar aðeins af. Allt annað líf náttúrulega eftir að sérstofa á St. Jó var fyllt af lasyboy-stólum og við gátum fengið að vera pínu afsíðis.

Þetta tæki er bölvaður höfuðverkur og hefur sjálfstæðan vilja. Pípir af og til eins og brjálæðingur en er til friðs þess á milli.

Svona lítur hinn dýri vökvi út… sérblanda straight up!

Auglýsingar

2 svör to “291. Dagligdags – 25. hluti”

  1. Rósa október 10, 2008 kl. 11:36 #

    Nálafóbían mín fékk mig til að verða flökurt þegar ég sá fyrstu myndina…

    Ég er ennþá með samviskubit yfir því þegar þú varst fyrst þarna á St.Jósefs, sendir mér sms og sagðir mér endilega að kíkja í heimsókn ef ég hefði tíma. Ég var hálfsofandi og misskildi sms-ið hrapallega og svaraði „já sé til ef ég hef tíma“ – ég gleymi þessu aldrei aldrei!!!

  2. Eyrún október 10, 2008 kl. 11:39 #

    Haha, ég var nú búin að gleyma því!
    Æ já, ég hefði kannski átt að setja hana neðst – eða varúðarmerki yfir… ég lít nú líka alltaf undan þegar ég er stungin…

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out / Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out / Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out / Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out / Breyta )

Tengist við %s

%d bloggurum líkar þetta: