295. Dagligdags – 28. hluti

14 Okt

Eins og við höfum öll tekið eftir er þjóðfélagið gjörsamlega á öðrum endanum. Upphrópanir og skammaryrði eins og kreppa, gjaldeyrisforði, milliríkjadeilur o.fl. setjast inn á sálina hjá öllum, jafnvel börnunum.
Eins og Tóta Odds benti á í bakþanka um daginn er stutt öfganna á milli – því fyrir rúmum mánuði var íslenska þjóðin í hæstu hæðum vegna „silfurstrákanna“ okkar!

Nú er öldin önnur. Með hjálp snilldarleitarvélarinnar Stumbleupon fann ég á nokkrum mínútum myndir sem segja meira um ástandið en nokkurt blogg getur gert.

… stundum væri maður nú bara til í að hafa svona aðgang að svona rofa:

Auglýsingar

Eitt svar to “295. Dagligdags – 28. hluti”

  1. Rósa október 17, 2008 kl. 10:09 #

    Ég sá síðu á netinu með svona „nútíma“ graffiti eins og þú sýnir hérna á síðustu myndinni. Margt alveg brill… ætla að reyna að finna linkinn og senda þér á msn.

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out / Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out / Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out / Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out / Breyta )

Tengist við %s

%d bloggurum líkar þetta: