304. Dagligdags – 37. hluti

26 Okt

Notalegir svona sunnudagar þar sem maður gerir helst ekki neitt. Vakna seint og hengslast heima fyrir.
Tókum til í geymslunni í gær og ég skellti mér í útskriftarveislu.

Í dag var svo vöfflukaffi í Grafarvogi og matur í Garðabænum. Hittum alla strolluna í Grafarvoginum, líka þessa litlu mús sem undi sér sátt í forstofunni að leika sér að skóm.

Auglýsingar

2 svör to “304. Dagligdags – 37. hluti”

  1. Ragnheiður október 28, 2008 kl. 21:07 #

    Jamm, sérleg áhugakona um skó, föt og fylgihluti:) Svo er hún líka bara svo sæt 😉

  2. Eyrún Ellý október 28, 2008 kl. 23:24 #

    Segðu, algjör dúlla – eins og þau öll sömul!

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

w

Tengist við %s

%d bloggurum líkar þetta: