310. Dagligdags – 43. hluti

1 Nóv

Dagurinn í gær einkenndist af rafmagnsleysi um morguninn í vinnunni. Kviknaði í á fimmtudag og svo rafmagnið úti í gær… fegin að það var að koma helgi! Aftur á móti gerðu kertin sem við kveiktum á það að verkum að það varð dálítið jólalegt á ganginum!

Stórtíðindin eru þó að ég fann aftur týnda eyrnalokkinn minn! Ótrúlegt en satt! Ég fór aftur á vettvang (þ.e. fór í sund og lagði bílnum á sama stað og þegar ég týndi honum). Svo svipaðist ég um í grasinu og trúði ekki mínum eigin augum þegar ég sá glitra í eyrnalokkinn. Hann er heill og óskemmdur og lygilegt að enginn hafi tekið hann því þetta var nú við gangstétt og götu sem eru fjölfarnar. Hann hefur nú sameinast bróður sínum sem er himinlifandi:

Auglýsingar

2 svör to “310. Dagligdags – 43. hluti”

  1. Hlíf nóvember 3, 2008 kl. 09:28 #

    Frábært með eyrnalokkinn

  2. Þóra nóvember 3, 2008 kl. 13:17 #

    æði !!

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out / Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out / Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out / Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out / Breyta )

Tengist við %s

%d bloggurum líkar þetta: