311. Dagligdags – 44. hluti

2 Nóv

Veðrið var eitthvað svo dásamlegt áðan að ég varð bara að skella mér í myndatökugöngutúr. Mistrið hékk hérna yfir Fossvoginum og ég fór í fjöruferð.

Hvað er einmanalegra en yfirgefið reiðhjól sem virðist vera orðið hafinu að bráð?

Rakst líka á hressa hrúðurkalla:

Auglýsingar

4 svör to “311. Dagligdags – 44. hluti”

 1. Rósa nóvember 2, 2008 kl. 17:24 #

  Fjaran er svo æðislegur staður… maður er eiginlega alltaf viss um að finna einhvern fjársjóð eða lenda í ævintýrum 🙂 Flottar myndir!

 2. Eyrún Ellý nóvember 2, 2008 kl. 17:30 #

  Takk, mín kæra… já það er lúxus að hafa þetta bara hérna á hlaðinu hjá sér!

 3. Helga nóvember 3, 2008 kl. 10:51 #

  Hrúðukallarnir eru eiginlega eins og blóm! Ótrúlega fallegir.

 4. Þóra nóvember 3, 2008 kl. 13:16 #

  næs, var einmitt að hugsa þetta í hádeginu, maður hefði bara átt að skella sér út í staðin fyrir að hanga inni endalaust.

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out / Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out / Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out / Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out / Breyta )

Tengist við %s

%d bloggurum líkar þetta: