315.

6 Nóv

Er nú ekkert vön að taka of mikið til mín það sem gerist í erlendum stjórnmálum en maður hefur varla getað annað en fylgst með framgangi mála í Ameríkunni. Og nú virðist bandaríska þjóðin loksins hafa flykkst á kjörstað og hugsað örlítið um framtíðina…

Finnst þetta rosalega sterk mynd:

november-4-2008

Auglýsingar

4 svör to “315.”

 1. Fanný nóvember 6, 2008 kl. 15:09 #

  Þetta er flott mynd. Get ekki sagt annað en að það hafi verið magnað að upplifa stemmninguna í NY á kosningakvöldinu og hvað það var áberandi hve margir studdu Obama og þar skipti hörundsliturinn engu máli.

 2. helgabi nóvember 7, 2008 kl. 13:10 #

  Flott mynd

 3. Þórdís nóvember 8, 2008 kl. 23:15 #

  Þessi mynd er algjör snilld!

 4. Rósa nóvember 10, 2008 kl. 08:30 #

  Árið 2008 verður sterkt í okkar minnum Eyrún mín þegar við verðum saman á elliheimilinu að segja hjúkkunum „já í mínu ungdæmi…“ sögur…

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out / Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out / Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out / Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out / Breyta )

Tengist við %s

%d bloggurum líkar þetta: