323. Dagligdags – 55. hluti

19 Nóv

Nú er ár síðan við María fórum á námskeið í Bochnia í Póllandi. Ég sakna vissulega Póllands og þess að vera þar. Ferðalögin okkar þangað undanfarin ár (orðin tja… fjögur hjá mér) eru það næsta sem ég kemst g(r)óðærinu margumtalaða. Svo ekki sé minnst á að ég fór í tvær Póllandsferðir haustið 2007, eina í október og aðra í nóvember.

Hvernig væri þá að fá bara Pólverjana okkar núna til Íslands? Hvetja þá til að koma í verslunarferðir hingað, þau gætu lifað eins og kóngar – rétt eins og við gerðum þegar bjórinn kostaði 20 krónur ISK í Póllandi!

img_1535

Auglýsingar

3 svör to “323. Dagligdags – 55. hluti”

 1. Helga nóvember 20, 2008 kl. 16:03 #

  Akkurru er svona hvítt á ykkur?

 2. Helga nóvember 20, 2008 kl. 16:04 #

  Guuuuð!
  Eruð þið kannski í dópinu?

 3. Eyrún nóvember 20, 2008 kl. 16:04 #

  Við vorum í „brain-storming“-dæmi. Þetta hvíta er pappírsrifrildi sem við áttum að vera skapandi með… endaði með nokkurskonar snjókasti!

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out / Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out / Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out / Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out / Breyta )

Tengist við %s

%d bloggurum líkar þetta: