327. Dagligdags – 59. hluti

24 Nóv

Þessa dagana snýst allt hjá mér um smákökur og skjalasöfn. Góð blanda!
Hef staðið í ströngu við að baka fyrir jólin og baksturinn hefur komið mér í ágætis jólaskap. Ég hef þó ekki freistast til að hlusta á jólalög því það er alveg bannað – 1. í aðventu er alveg fyrsti dagurinn og heilagur. Heyrði eina í vinnunni vera að spila jólalög á skrifstofunni hjá sér um daginn… urrr…

p1010003
Þessar kökur líta voða vel út. Fyrsta tilraun af uppskriftinni heppnaðist þó ekki betur en svo að í stað þess að setja sykur og salt, setti ég salt… og salt! Þær urðu brimsaltar og fengu að fara beint í ruslið. Skammtur nr. 2 heppnaðist mun betur 🙂

p1010006

Þetta eru krúttukökur, svona sem ömmur baka. Ég er svo mikið fyrir allt þetta gamla.
Læt hér inn fleiri jólakökusortir eftir því sem á líður – því ég er hvergi nærri hætt!

Auglýsingar

3 svör to “327. Dagligdags – 59. hluti”

  1. hildur nóvember 27, 2008 kl. 20:52 #

    En girnilegar kökur, nammi namm!

  2. helgabi nóvember 28, 2008 kl. 11:48 #

    Takk fyrir mig! Æðislegar kökur.

  3. Þórdís frænka nóvember 30, 2008 kl. 18:06 #

    Krúttukökurnar heita Gæðakökur á mínum bæ 🙂

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out / Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out / Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out / Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out / Breyta )

Tengist við %s

%d bloggurum líkar þetta: