330. Dagligdags – 61. hluti

28 Nóv

Ég trúi því varla að það sé minna en mánuður þar til ég verð hér:

Verð að láta fylgja með dásamlegt myndband… væri maður til í alla þessa staði?!
Kveikir þetta ekki ferðaþrána hjá ykkur öllum??

Auglýsingar

10 svör to “330. Dagligdags – 61. hluti”

 1. helgabi nóvember 28, 2008 kl. 09:43 #

  Þessi mynd og þetta myndband eru miklu, miklu meira spennandi en útskýnið út um skrifstofugluggann minn. Ég er blokk, bíla og malbik. Að ógleymdu myrkrinu.

 2. helgabi nóvember 28, 2008 kl. 09:48 #

  Hei – ætlið þið að fara á Ramsey-street?

  Grannar … allir þurfa góða grannaaaaaa …..

 3. Eyrún nóvember 28, 2008 kl. 09:50 #

  hehe – við förum til Melbourne, það er spurning um að fara í Nágranna-túr!

 4. Erla J nóvember 28, 2008 kl. 10:03 #

  Þetta myndband er alveg magnað. Ég hefði ekkert á móti því að gera eitt svona. Hvernig í ansko…. fékk hann allt þetta fólk með sér í þetta!?!

 5. Eyrún nóvember 28, 2008 kl. 10:11 #

  Einmitt… stórir hópar, smábörn og menn í fullum herskrúða!

 6. Hilla nóvember 28, 2008 kl. 10:12 #

  Ó mæ god hvað mig langar að koma í operuhúsið í sidney!

  Annars er matt Harning myndböndin ótrúlega skemmtileg!

 7. Pálína nóvember 28, 2008 kl. 11:16 #

  Sammála, dýrka þessi myndbönd… Ég hefði ekkert á móti því að fá BORGAÐ fyrir að ferðast um allan heim og gera einhver dansimyndbönd!!

 8. stellagella nóvember 29, 2008 kl. 21:57 #

  HRESSIR danstaktar haha ;p
  (greinilega búinn að fá MIKLA æfingu í þessum dansi hahaha)

  En oooooo mig langar að ferðaaaast!
  Mig langar aftur til S-Afríku, svo langar mig til Mexíkó og S-Ameríku og Egyptalands og Ástralíu og Nýja Sjálands og Japan og ooo til Spánar og San Francisco og… og… og…

 9. Rósa desember 2, 2008 kl. 07:46 #

  Haha… vá en æðislegt myndband.

  P.s. var að koma heim frá Lapplandi, finnski jólasveinninn bað að heilsa

 10. Rósa desember 2, 2008 kl. 22:32 #

  Eftir að hafa séð video-ið hjá þér í morgun fór ég að leita að gæjanum… Wherethehellismatt.com – magnað alveg

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

w

Tengist við %s

%d bloggurum líkar þetta: