333. Dagligdags – 64. hluti

3 Des

Jólasveinninn í Lapplandi sendi mér flöskuskeyti sem ég fékk í hendurnar í dag.
Hann hefur víst rosalega póstþjónustu í Rovaniemi og þar var flöskuskeytið póstlagt 1. desember og í dag er 3. desember! Hreindýrasleðar eru sagðir vera notaðir í póstflutningum.
Í flöskuskeytinu var krúttlegt jólakort, þ.e. fyrsta jólakortið sem ég fæ í ár – og ég bara varð að stelast til að kíkja í það!

p1010012

Blái liturinn á flöskunni minnir mig á ginflöskur. Þetta er satt best að segja svona fullkomin vasapelastærð og úr plasti og allt. Þar hafið þið það, næst þegar þið sjáið mig verð ég pöddufull og drekkandi úr bláum vasapela með finnskum frímerkjum á!

Auglýsingar

5 svör to “333. Dagligdags – 64. hluti”

 1. Rósa desember 3, 2008 kl. 18:45 #

  Nú líst mér á þig kona, ég hefði átt að kaupa fleiri flöskuskeyti upp á vasapelastærðina að gera – ég fattaði það ekki… andsk!

  ;oD

 2. Rósa desember 3, 2008 kl. 18:45 #

  Ekki slæmt að hafa pelann þó ef þú drepst einhvers staðar í snjóskafli, nafn og heimilisfang er þó á flöskunni!

 3. Eyrún Ellý desember 3, 2008 kl. 18:50 #

  Já – eða grefst í sandinn í Ástralíu!

 4. Erla J desember 4, 2008 kl. 00:18 #

  Þetta er án efa flottasta jólakort sem ég hef séð og það frá Lapplandi. Mjög töff. Stuð prik fyrir það Rósa.
  Hlakka til að sjá næsta myndband 😉

 5. helgabi desember 4, 2008 kl. 08:28 #

  Þetta er æææðislegt jólakort/jólaflaska.

  En fyrr held ég að frjósi í helvíti en þú verðri pöddufull einhvers staðar.
  Þú ert bara hreinlega of pen, mín kæra.

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out / Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out / Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out / Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out / Breyta )

Tengist við %s

%d bloggurum líkar þetta: