338. Jóla-dagligdags – 69. hluti

9 Des

Næsta lag í jóladagatalinu er mjööög skemmtilegt. Það var það a.m.k. þegar ég var svona 9 ára. Þá voru Barnajól með Eddu Heiðrúnu Backman og fleirum heitasta jólaplatan… held ég kunni öll lögin af henni aftur á bak og áfram.

5. Jólasveinn kæri – Edda Heiðrún Backman. ALLT við þetta myndband er skemmtilegt, finnst ykkur það ekki?

Auglýsingar

4 svör to “338. Jóla-dagligdags – 69. hluti”

 1. helgabi desember 10, 2008 kl. 11:15 #

  Um daginn gerði ég tilraun til að skilja eftir stórskemmtilegt komment hér á síðunni – þar vísaði ég m.a. í akkúrat þetta myndband!

  En jú, það er akkúrat ALLT stórskemmtilegt við þetta myndband: Söngur, leikmynd, hárgreiðsla, förðun og búningar.

 2. Hlíf desember 10, 2008 kl. 11:35 #

  Jú, þetta er rosa skemmtilegt.

 3. Rosa desember 10, 2008 kl. 12:56 #

  Oh yndislegt

 4. Hilla desember 10, 2008 kl. 13:38 #

  Hrikalega skemmtilegt sérstaklega þegar ég fattaði að allir krakkarnir í myndbandinu eru gömul skólasystkin mín og ein góð vinkona enn í dag! Svo söng Biggi bróðir líka inn á plötna sem þetta lag er á. Algjörlega frábært lag og upplífgandi myndaband.

  Ég var samt alltaf pínulítið sorgmædd að sjá Eddu Heiðrúnu svona uppistandandi, vitandi hvað hún er orðin veik.

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out / Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out / Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out / Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out / Breyta )

Tengist við %s

%d bloggurum líkar þetta: