341. Dagligdags – 72. hluti

13 Des

p1010m010

Svo ég gleymi nú ekki alveg myndablogginu ætla ég að skella færslu hérna inn.
Ég skrapp í eftirmiðdagsgöngutúr með Helgu um daginn. Sagði við hana að ég kæmi til hennar um 16 „svo að við næðum smávegis birtu“. Því var nú öðru nær. Myrkrið í Þingholtunum og Vesturbænum var orðið þykkt og svart en það var snjóföl yfir og voðalega notalegt að vappa um.

p101001m4

Jólastemningin er orðin viðvarandi hjá flestum, held ég og það er nauðsynlegt að fara í örlítinn göngutúr endrum og sinnum, sérstaklega ef þið eruð eins og ég og fáið vöðvabólgu þegar þið lítið á tölvuskjá…

Auglýsingar

Eitt svar to “341. Dagligdags – 72. hluti”

  1. helgabi desember 15, 2008 kl. 11:37 #

    Takk fyrir samveruna! Við erum nú svo miklir sólargeislar, báða tvær, að við þurfum enga dagsbirtu.

    Myndirnar komu líka ansi smart út. Finnst þér ekki?

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

w

Tengist við %s

%d bloggurum líkar þetta: