343. Jóla-dagligdags – 74. hluti

16 Des

Þið afsakið töfina á næsta glugga í jóladagatalinu.
Nú fer að verða dálítið stuttur tími til stefnu – bæði til jóla og Ástralíu. Ég notaði daginn í gær í ýmsar útréttingar; kom flugi á hreint, fór í lyfjagjöf og bólusetningu og sótti um vegabréfsáritun.

Næsta jólamyndband var óskalag í kommentakerfinu og þetta þekkið þið öll/allar – óþarfi að kynna en óhætt að segja að þetta er eins nátengt íslensku jólahaldi og mandarínur eða piparkökur 😉 :

Auglýsingar

4 svör to “343. Jóla-dagligdags – 74. hluti”

 1. helgabi desember 18, 2008 kl. 13:48 #

  Þetta jólalag og myndband er jafnstór hluti af jólunum og sjálft jólatréð.

 2. Erla J desember 18, 2008 kl. 22:11 #

  Klikkar ekki.

 3. Erla J desember 18, 2008 kl. 22:15 #

  Samt ótrúlegt að það er ekkert minnst á jólin. Þetta var bara venjulegt hippa lag og svo tóku coke það og stilltu fólki upp í mannlegt jólatré og þá er þetta eitt aðallagið sem fólk tengir við jólin. Soldið sérstakt en algjört æði.

 4. Hilla desember 23, 2008 kl. 10:18 #

  Þetta stendur alltaf fyrir sínu enda lagið sjálft afar fallegt og einfalt. Besta jólaauglýsing sem kókakóla hefur gert!

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

w

Tengist við %s

%d bloggurum líkar þetta: