345. Jóla-dagligdags – 76. hluti

19 Des

Næsta lag í jóladagatalinu er uppáhald margra.

10. Last Christmas – Wham. Hvað er þetta við þessi 80’s-jólalög sem er svona sjarmerandi?

Auglýsingar

5 svör to “345. Jóla-dagligdags – 76. hluti”

 1. Helga desember 23, 2008 kl. 10:26 #

  Þetta er barasta frábært jólalag. Æðislegur texti, æðislegt lag, yndislegt hár, geðveikt myndbat, frábær föt og allt. Gæti ekki verið betra, hallærislegra og flottara.

 2. Hilla desember 23, 2008 kl. 10:32 #

  Það er eitthvað við þetta lag sem gerir það að einu allra besta poppjólalagi allra tíma! Ég hef aldrei séð myndbandið áður. Hárgreiðslurnar eru allveg magnaðar í þessari huggulegu skiðaferð! Væri allveg til í að eyða eins og helgi í þessum kofa í snjónum, þó kannski ekki endilega yfir jólin!

  Textinn er náttúrlega líka snilld! Bara klikkar ekki þetta lag!

 3. Erla J desember 23, 2008 kl. 11:41 #

  Held að þetta sé svona æðislegt út af George Michael. Hann er náttúrlega bara snilli, soldið háður fíkniefnum en algjör snilli. Frábær texi líka „Tell me baby do you recognise me?
  Well it’s been a year, it doesn’t surprise me“ eins og maður muni ekki eftir einhverjum sem hefur gefið manni hjarta sitt þó að það sé liðið ár!!! Frábært lag í alla staði og myndband líka.

 4. Valdís desember 23, 2008 kl. 12:46 #

  Ójá, mikið uppáhald á þessum bæ enda var ég geeeðveikur Wham aðdáandi sem barn:) Fannst þeir mjög töff á þessum tíma… meira að segja hárið!

 5. Pálína desember 23, 2008 kl. 13:45 #

  Auðvitað æðislegt jólalag – algjör klassík og klikkar aldrei. Aftur á móti fannst mér myndbandið alveg absúrd og ójólalegt…. Var engann veginn að koma skilaboðunum í textanum til skila… hmmm… svo finnst mér heldur ekkert jólalegt við að fara á skíði…

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

w

Tengist við %s

%d bloggurum líkar þetta: