346. Jóladagligdags – 77. hluti

20 Des

Ég kynntist Sufjan Stevens fyrir stuttu og hlustaði á jólapakkann hans alveg í drasl eitt sumarið (já, um sumar). Síðan þá hefur mér þótt ofsalega vænt um þessi sérstöku jólalög hans.

11. Put the Lights on the Tree – Sufjan Stevens. Hvað finnst ykkur um svona jólalög, ný af nálinni? Maður er orðinn svo vanafastur á þetta allt saman…

Auglýsingar

5 svör to “346. Jóladagligdags – 77. hluti”

 1. Helga desember 23, 2008 kl. 10:26 #

  Æ, ég veit ekki. Þessi vanafesta gerir mann auðvitað óttalega erfiðan og ferkantaðan. Mér finnst einhvern veginn að ný jólalög séu ekki ekta – eins fáránlegt og það hljómar.

  Annars er þetta ósköp sætt og fínt lag og teikningarnar skemmtilegar.

 2. Hilla desember 23, 2008 kl. 10:36 #

  Æi ég veit ekki. Allveg krútlegt lag þannig séð en þessar bakraddir sem endurtaka allt eru óþolandi! Svo er þetta eitthvað svo sorglegt með grátandi ömmu og eitthvað.

  Myndbandið ætla ég helst ekki að tala um þar sem ég þoli ekki teiknimyndir………..

  Í heildina skorar þetta ekki hátt.

 3. Valdís desember 23, 2008 kl. 10:44 #

  Ég er mikill aðdáandi Sufjans og hlusta á þessar plötur út í eitt í kringum jólin. Þær koma mér í mikið jólaskap, bæði frumsömdu jólalögin og hin sem hann tekur á svo fallegan hátt 🙂 Ég forðast hins vegar að hlusta á þessar plötur á sumrin 😉

 4. Eyrún Ellý desember 23, 2008 kl. 11:04 #

  Heyrði einmitt Sufjan fyrst hjá þér, Valdís! 😉 Hlustaði á hann í Árnagarði í vinnunni…

 5. Erla J desember 23, 2008 kl. 11:47 #

  Þetta er mjög krúttlegt, mjög flott myndband. Það meikar einhvernvein svo mikið sens að það séu gæsir sem draga sleða í loftinu heldur en hreindýr. Ég er nú sammála því sem kemur fram hér á undan að þessar bakraddir eru frekar pirrandi en ég get alveg hugsað mér að hlusta á þessa plötu og hún kæmi mér örugglega í gott jólaskap. Hef ekki gert það ennþá!!

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out / Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out / Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out / Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out / Breyta )

Tengist við %s

%d bloggurum líkar þetta: