349. Jóla-dagligdags – 80.hluti

24 Des

Elsku vinir!
Aðfangadagur upprunninn og allir bíða spenntir eftir að jólahátíðin gangi í garð.
Síðasti glugginn í dagatalinu mínu og sá fjórtándi er algjörlega fyrir mig. Það er hún Julie mín Andrews að syngja fallegt enskt jólalag. Þetta er hátíðleikinn og jólastemningin fyrir mér!
Gleðileg jól og njótið hátíðarinnar í faðmi fjölskyldu og vina!

14. Hark the herald angels sing – Julie Andrews. Úr jólaþætti „Julie Andrews Show“ (Julie’s Christmas Special) af BBC frá árinu 1973.

Auglýsingar

4 svör to “349. Jóla-dagligdags – 80.hluti”

 1. Svanhvít desember 24, 2008 kl. 16:18 #

  Gleðileg jól!

 2. Helga desember 25, 2008 kl. 11:52 #

  Gleðileg jól, alle sammen!

 3. Erla J desember 25, 2008 kl. 13:38 #

  Oh, hún er alltaf svo flott. Gleðileg jól Eyrún mín. Það fór jólakrot til þín í póst en það er ekki víst að það hafi komist til skila fyrir jól þannig að þú færð það bara þegar þú kemur heim frá Ástralíu 😉 Góða ferð og góða skemmtun.

 4. Erla J desember 26, 2008 kl. 11:07 #

  Ég var að taka eftir því að Julie Andrews í þessu myndbandi og David Bowie í myndbandinu á undan eru eiginlega með sömu klippinguna!!!!

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out / Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out / Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out / Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out / Breyta )

Tengist við %s

%d bloggurum líkar þetta: