Komin heim

2 Feb

Þá er ferðalaginu í kringum hnöttinn lokið (jah, ég fór hálfan hnöttinn til Ástralíu og aftur til baka, telst það ekki heil ferð?)

Ég er komin heim, í Garðabæinn og er að jafna mig á sjokkinu sem ég fékk við að koma aftur í kuldann, stjórnarkreppuna og íslensku geðveikina.

Lofa að setja inn síðustu dreggjar ferðasögunnar sem fyrst, ekki síst hina æsispennandi frásögn frá Kína!

Auglýsingar

2 svör to “Komin heim”

  1. Erla J febrúar 2, 2009 kl. 13:03 #

    velkomin heim. hlakka til að lesa meira frá þér og hitta þig. þurfum að kíkja í leikhús við fyrsta tækifæri 😉

  2. Eyrún Ellý febrúar 2, 2009 kl. 13:05 #

    Klárlega! Margt spennandi í leikhúsum framundan 🙂

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

w

Tengist við %s

%d bloggurum líkar þetta: