Eivör á Nasa í gærkvöldi

4 Apr

Tónleikarnir á Nösu í gær voru stórgóðir. Mikil stemming í salnum og sungið með í öllum lögum sem fólk þekkti. Mér fannst nýja stöffið ágætt, dálítið commercial eins og Mannabarn var reyndar – en gott rokk á köflum.

Mæli með því að fólk skelli sér á fría tónleika í Borgarnesi eða í Vestmannaeyjum. Eivör er þjóðargersemi…

2 svör til “Eivör á Nasa í gærkvöldi”

  1. Ragnheiður apríl 5, 2009 kl. 21:57 #

    Hafið það sem allra best í Baunalandi 🙂 Látið nú „gömlu“ stjana við ykkur 😉

  2. Erla J apríl 7, 2009 kl. 11:26 #

    Þjóðargersemi Færeyja!

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s

%d bloggurum líkar þetta: