Myndablogg #1

21 Sep

P9130015

Fyrsta bloggið lítur dagsins ljós hér með. Ég var að dást að haustlitunum fyrir vestan í ljósmyndum frá RGÍ og mundi þá eftir berjalynginu á Mýrunum sem ég tók myndir af þegar við skötuhjúin skruppum í bústað með góðum og hressum vinum. Litirnir verða e-n veginn svo miklu fallegri úti á landi heldur en hér í höfuðborginni, finnst ykkur það ekki?
(Undantekning á því: Risastóru aspirnar hjá Menntaskólanum við Sund, eeeelska þær! Heiðgular allar saman, eins og þær hafi bara ákveðið: „Einn, tveir og nú!“ 🙂 )

Auglýsingar

2 svör to “Myndablogg #1”

  1. Rósa september 23, 2009 kl. 09:45 #

    Berjalyngið getur verið ótrúlega fallegt á litinn, þvílíku litirnir sem náttúran getur fundið upp á…

  2. Hilla september 23, 2009 kl. 13:38 #

    Ég er svo ánægð með myndabloggið þitt. Kannski ég fari að taka upp á því aftur!

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

w

Tengist við %s

%d bloggurum líkar þetta: