Myndablogg #5

26 Sep

Skellti mér í Kolaportið í morgun með DV, þar reyndum við að finna e-r föt sem við gætum notað til að sauma okkur kjóla upp úr. Efni eru orðin munaðarvara í dag, svei mér þá.
Fyrir utan postulínsbolla sem var reynt að pranga upp á mig á 1500 kr, fundum við ekkert svo að við röltum í Eymundsson, drukkum kaffi og skoðuðum blöðin.
Ég keypti mér svo stórsniðugt Múmínálfapúðaver í Ranimosk. Það er úr plastefni og ef maður setur púða eða e-ð annað inn í verður þetta stór gólfpúði sem má sitja á…
jæja, kannski ekki stórsniðugt en mér er sama. Það er Múmínálfamynstur á honum!

P9270012

Auglýsingar

3 svör to “Myndablogg #5”

  1. Helga september 28, 2009 kl. 08:36 #

    Mér finnst þetta stórkostlega snjallt og skil eiginlega ekki hvernig þú hefur getað lifað fram að þessu án múmínálfapúðavers úr plastefni. Nauðsynleg kaup, augljóslega.

  2. Ragnheiður september 28, 2009 kl. 09:47 #

    Þetta er alveg stórsniðugt! Ég veit líka um allavega tvö sem geta rifist um þetta þegar þau koma til þín 🙂

  3. Diljá október 1, 2009 kl. 19:20 #

    kemur mjög vel út EEV 😉

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out / Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out / Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out / Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out / Breyta )

Tengist við %s

%d bloggurum líkar þetta: