Myndablogg #7

28 Sep

Nokkur óyggjandi dæmi þess að haustið er komið:

  • Sveppir vaxa um allar koppa grundir
  • Ég set upp hanska í bílnum á morgana
  • Geitungarnir verða aðgangsharðir – jæks!
  • Ég kveiki á hitaranum í bílsætinu, ahhhh…… og síðast en ekki síst: Ég er komin í sokkana aftur! Búin að vera berfætt síðan í maí…

    P3020211

Auglýsingar

Eitt svar to “Myndablogg #7”

  1. Helga október 1, 2009 kl. 08:06 #

    Ég er líka komin í sokkana. Dulítið trist.

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out / Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out / Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out / Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out / Breyta )

Tengist við %s

%d bloggurum líkar þetta: