Myndablogg #8

29 Sep

Mér finnst alltaf e-ð dálítið heimilislegt við Landakotsholtið. Þegar ég var lítil bjuggum við þar rétt hjá og ég fæ alltaf skemmtilega tilfinningu að ganga þarna um. Svo er Landakotskirkjan náttúrulega ein sú fallegasta á landinu.
Ein skemmtilegasta minning sem ég á úr Vesturbænum tengist einmitt þessum stað. Þá hafði Jóhannes Páll páfi komið í heimsókn til Íslands árið 1989 og við fórum að heilsa upp á hann. Man eftir mannfjölda og að reyna að sjá e-n skrítinn karl.

P9230005

Auglýsingar

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out / Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out / Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out / Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out / Breyta )

Tengist við %s

%d bloggurum líkar þetta: