Myndablogg #12

3 Okt

Ég skoða oft dv.is-vefmiðilinn, mér til einstakrar skemmtunar. Til að rifja upp „gömlu, góðu“ tímana á próförkinni á DV *nettur hrollur* 🙂

Var minnt frekar óþyrmilega á próförkina þegar ég rak augun í flash-auglýsinguna fyrir miðri síðu. Hún byggir á góðri hugmynd:

stafs1

Þarna er innsláttarvilla sett viljandi inn í auglýsinguna. Í næstu andrá er hún svo leiðrétt:

stafs2

Hins vegar geta glöggir séð að þarna er eitt auka -n SEM EKKERT ER VERIÐ AÐ HAFA FYRIR AÐ LEIÐRÉTTA.

Úff, svona fer í taugarnar á mér! Kommon! Í auglýsingu?!
Þetta þýðir bara að traustið til Snöru vefbókasafns snar-minnkar, ef ég á að segja alveg eins og er…

Auglýsingar

3 svör to “Myndablogg #12”

  1. Ragnheiður október 4, 2009 kl. 11:58 #

    Ha ha ég sá ekki hvað var leiðrétt því ég sá bara auka „n“!! Þurfti svo að leita að „alvöru“ vitleysunni sem var leiðrétt (smá fjótfærni í gangi hjá mér 🙂

  2. Hlíf október 5, 2009 kl. 10:32 #

    frekar bagalegt, sérstaklega í auglýsingu UM STAFSETNINGU 🙂 En ég tók líka bara fyrst eftir n-inu:)

  3. eyrun október 8, 2009 kl. 15:47 #

    Já, ótrúlegt að sá sem útbjó auglýsinguna hafi ekki fattað þetta, tja… jafnvel umbrotsmaðurinn hlýtur að hafa séð þetta!

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

w

Tengist við %s

%d bloggurum líkar þetta: