Myndablogg #13

5 Okt

Fór vestur á Barðaströnd um helgina að smala með RGÍ.

Gengum Langabotn og Trostansfjörðinn í stafalogni og sums staðar snjó upp á miðja kálfa.
Vestfirðirnir skörtuðu sannarlega sínu fegursta og góða loftið og útiveran endurnæra þreyttan
Reykjavíkur-huga.

PA030009

Auglýsingar

3 svör to “Myndablogg #13”

  1. Rósa október 6, 2009 kl. 14:39 #

    Þetta var góð helgi í alla staði þrátt fyrir ónýtar og/eða þreyttar lappir!

  2. eyrun október 8, 2009 kl. 15:46 #

    Ójá, við komum sterkar inn á næsta ári, á undan safninu!

  3. guðrún frænka október 9, 2009 kl. 16:15 #

    rosalega flott mynd, enda fallegt á vestfjörðum 🙂

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

w

Tengist við %s

%d bloggurum líkar þetta: