Myndablogg #21

19 Okt

Nýjasta söfnunaræðið er vinylplötusöfnun. Ég fer varla í Góða hirðinn nú orðið án þess að kippa með mér nokkrum plötum. Það er eitthvað alveg sérstakt við að sitja heima í stofu og hlusta á plötur. Hlaupa svo til ef nálin festist í rispum og gefa plötuspilaranum smá selbita.

Ég sá líka þennan fína plötuskáp á vefnum (designspongeonline.com). Ef stofan væri aðeins stærri væri hann algjört möst!

neryl31

Eitt svar til “Myndablogg #21”

  1. Helga október 21, 2009 kl. 11:23 #

    Hrottalega smart.

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s

%d bloggurum líkar þetta: